KVS keramik


Íslenskir nytjamunir með tengingu við náttúru og sögu landsins


Hver hlutur er handunninn og því einstakur


Kertaluktir úr postulíni skreyttar hæðarlínum íslenskra fjalla

Kertaljósið skín í gegnum næfurþunnt postulínið og veitir birtu í íslensku skammdegi


Jólabjöllur með handmáluðum jólaketti sem hringir hátíðina inn

Enginn vill fara í jólaköttinn – en það má hengja hann sem skraut upp í tré


Smáréttadiskar úr steinleir með þrykktu munstri af rekaviðidrumbi að norðan

Hver diskur er einstakur þar sem munstrið er fengið af ólíkum stöðum af rekaviðadrumbinum

Diskarnir henta undir smárétti eða kökur og henta einstaklega vel með hlaðborðsréttum


Um KVS keramik

Kristín Vilborg Sigurðardóttir er keramiker útskrifuð úr Listaháskóla Íslands

Kristín Vilborg hefur unnið við hönnun úr leir og postulíni til fjölda ára og einbeitt sér að nútímalegri hönnun með tengingum við eldri hefðir

Innblásturinn er sóttur í náttúru Íslands – allt frá fjalli til fjöru. Hver hlutur er handuninn og því einstakur

Kristín Vilborg er með vinnustofu á Seltjarnarnesi. Hún selur vörur sínar eingöngu á mörkuðum og eftir pöntunum


Munir eru afgreiddir eftir pöntun

Sendu mér línu!

kvskeramik@gmail.com


Copyright KVS keramik – All rights reserved